Fréttir

Sala á listaverkum til styrktar Úkraínu

Sala á listaverkum til styrktar Úkraínu

Sunnudagur 13. mars 2022 kl. 15:00-18:00 í sýningarsal Skaftfells Skaftfell, ásamt listasamfélagi Seyðisfjarðar, skipuleggur sölu á listaverkum til styrktar Úkraínu. Söfnunarfé mun renna óskipt í sérstakan söfnunarsjóð Rauða kross Íslands til Úkraínumanna sem eiga nú um sárt að binda. Listaverkasalan fer fram í sýningarsal Skaftfells sunnudaginn 13. mars milli kl. 15:00 og 18:00. Nú þegar hafa 24 listamenn sem búsettir eru á Seyðisfirði ákveðið að gefa eitt að fleiri verk til þessa mikilvæga málefnis. Skaftfell mun gefa ágóða af völdum veggspjöldum og bókum sem einnig verða til sölu. Þeir sem hafa áhuga að leggja söfnuninni lið geta sent tölvupóst á […]

Read More

Listamannaspjall: Heinz Kasper og Johan F Karlsson

Listamannaspjall: Heinz Kasper og Johan F Karlsson

Laugardagur 12. mars, 15:00 í sýningarsal Skaftfells Listamannaspjallið fer fram á ensku.   Heinz Kasper (AT) is a painter, designer and dramaturg of light. He lives and works where his projects take him, but also in Vienna, Berlin and at the Attersee. Besides his artistic work, his practice includes lighting design for the performing arts, for museum exhibitions and architecture, as well as teaching and extensive traveling. At the center of his work lies the process of searching and finding meaning.  Through a variety of artistic disciplines and media, through spatial installations, objects, videos, photographic works, painting, performance, and as a […]

Read More