Fréttir

Johan F Karlsson – Pathway Through A Sunstone / Leið í gegnum sólarstein

Johan F Karlsson – Pathway Through A Sunstone / Leið í gegnum sólarstein

11. febrúar – 12. mars 2022, í sýningarsal Skaftfells Opnunin fer fram föstudaginn, 11. febrúar kl. 18:00-20:00 og er hluti af listahátíðinni List í ljósi. Sýningin verður opin til kl. 22:00 á 11./12. febrúar. Leiðsögn með listamanninum fér fram á laugardaginn, 12. febrúar, kl. 15:00 (á ensku). Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-20:00; þri/mið 12:00-20:00; lau/sun 17:00-20:00 Aðgangur er ókeypis og gengið í gegnum bistróið á fyrstu hæð.   Sýningin Leið í gegnum sólarstein byggist á listrænum rannsóknum á eiginleikum, sögu og notkun íslensks silfurbergs, sem er kristall og vel þekktur fyrir framlag sitt innan ljósfræðinnar og í tengslum við tilgátur um […]

Read More

Myndlistardeild og Skaftfell kalla eftir umsóknum: gestavinnustofa og sýningartækifæri

Myndlistardeild og Skaftfell kalla eftir umsóknum: gestavinnustofa og sýningartækifæri

KALLAÐ EFTIR UMSÓKNUM: SÝNINGARTÆKIFÆRI FYRIR MYNDLISTARMENN ÚTSKRIFAÐA FRÁ MYNDLISTARDEILD LHÍ Á TÍMABILINU 2017-2021 Skaftfell og myndlistardeild Listaháskóla Íslands hafa átt í samstarfi um árabil. Vegna sérstakra aðstæðna hafa báðir aðilar ákveðið að bjóða myndlistarmönnum sem útskrifuðust frá myndlistardeild á árunum 2017-2021 að sækja um afnot af gestavinnustofu Skaftfells á tímabilinu 1. – 28. mars nk. Og samhliða því sýningarrými Skaftfells með sýningu sem standa myndi yfir á tímabilinu 26. mars – 22. maí nk. Hægt er að senda inn tillögu sem einstaklingur, að verkefni/vinnuferli sem myndi leiða af sér verk á samsýningu en einnig má senda inn tillögu fyrir hönd […]

Read More