Liðnar sýningar og viðburðir

Jin Jing & Liu Yuanyuan

Jin Jing & Liu Yuanyuan

When The Boat Is Sailing Into Island I Know No More Than What I Know Now. Jin Jing (CN) og Liu Yuanyuan (CN) verða með pop-up sýningu í Herðubreið fimmtudaginn 26. september, kl. 17:00-20:00, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu Skaftfells.  Í boði verða léttar veitingar og allir eru hjartanlega velkomnir. Jin Jing býr og starfar í Xiamen í Kína. Hún er með tvær MA gráður; eina frá Háskólanum í Xiamen og aðra frá Sandberg Instituut, Hollandi. Með listiðkun sinni er hún stöðugt að skoða eigin tilvist og velta fyrir sér hversu áreiðanleg birtingarmynd […]

Read More

Elvar Már Kjartansson & Litten Nystrøm: Það er ekki rétt

Elvar Már Kjartansson & Litten Nystrøm: Það er ekki rétt

Opnun: laugardaginn 21. september 2019, kl. 16:00-18:00 21. september – 26. október, 2019 Titill sýningarinnar, Það er ekki rétt er torræður af ásettu ráði og sem slíkur á hann vel við verk Elvars Más Kjartanssonar og Litten Nystrøm. Báðir listamennirnir hafa kosið að gera Seyðisfjörð að þeirra heimabæ. Bærinn hefur löngum þótt aðlaðandi í augum listamanna hvaðanæva úr heiminum til að dvelja þar og vinna og í sumum tilfellum að setjast þar að. Þessi sýning er afrakstur samtals sem á sér stað milli listamanna sem búa í slíku skapandi umhverfi og samfélagi. Sýningin var ekki unnin í samvinnu í eiginlegum […]

Read More