Residency events and activities

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og halda kynningu á verkum sínum og námskeiði sem hún mun bjóða uppá síðar í ágúst fyrir börn og foreldra á Seyðisfirði. Rachel Simmons er Bandarískur listkennari sem kennir prentlist og bókagerð við Rollins College í Winter Park, Flórída. Hún hóf listkennslu feril sinn eftir að hafa hlotið MFA gráðu í listmálun og teikningu frá Louisiana State University. Rachel sérhæfir sig í bókagerð og prentun og er listsköpun hennar innblásin af bæði umhverfis aktívisma og persónulegum frásögnum. […]

Read More

Marc-Alexandre Reinhardt at Rodeo Studio, Montreal, 2021

Sýning og listamannaspjall: Joan Perlman og Marc-Alexandre Reinhardt

17. maí, 2022, 17:00-19:00, í Herðubreið og Herðubío  Gestalistamenn Skaftfells í apríl og maí, Joan Perlman (US) og Marc-Alexandre Reinhardt (CA), munu kynna nýleg verk á stuttri sýningu þann 17. maí, þar á meðal prentverk, myndbönd og verk í vinnslu. Þau munu halda óformlegt listamannaspjall klukkan 17:30. Léttar veitingar verða í boði og eru allir velkomnir. Um listamennina: Joan Perlman is a visual artist based in Los Angeles and Santa Fe, New Mexico. Her paintings and videos have been widely shown in solo and group exhibitions in the US and abroad, and in Iceland in solo shows at Hafnarborg and Skriðuklaustur. […]

Read More