Skaftfell Bistró er búið að opna aftur og opnar héðan í frá daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:00. Í Bistróinu er boðið uppá ilmandi […]
Bistróið aftur búið að opna
Skaftfell Bistró er búið að opna aftur og opnar héðan í frá daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:00. Í Bistróinu er boðið uppá ilmandi […]
Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar […]
Umsóknarfrestur fyrir gestavinnustofur, Printed Matter og sýningarhald 2018 er liðin. Allar umsóknir fara í matsferli hjá valnefnd og umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða í lok október.
Frá og með sunnudeginum 10. sept lokar Skaftfell Bistró vegna viðhalds, opnun verður auglýst síðar. Sýningarsalurinn er opin: þri kl. 15:00-18:00 mið kl. 15:00-18:00 lau kl. 15:00-18:00 […]
Fræðsluverkefni Skaftfells 2017-2018
Landslag og hljóðmyndir heitir fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2017-2018 og hverfist um útilstaverkið „Tvísöng“ á Seyðisfirði sem er eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Á þessu ári […]
Sýningarsalurinn, Bistró og Geirahús
Þegar haustar breytast opnunartímar Skaftfells, eins og gefur að skilja. Skaftfell Bistró: Frá 31. ágúst mun Skaftfell Bistró opna daglega kl. 15:00, eldhúsið lokar kl. 21:30. Frá og […]
Umsóknarfrestur 15. sept, 2017
Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, á 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Til að fagna þessum tímamótum auglýsir Skaftfell eftir tillögum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum fyrir sýningu […]
Auglýst eftir umsóknum, frestur til 15. sept, 2017.
Skaftfell auglýsir, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, tveggja mánaða dvalarstyrk fyrir einn þýskan listamann árið 2018. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, […]
Auglýst eftir umsóknum, frestur til 15. sept, 2017.
Skaftfell auglýsir eftir umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2018. Umsóknarfrestur er 15. sept, 2017. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, […]
Auglýst eftir umsóknum, frestur til 15. sept, 2017.
Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. […]