Articles by: Pari Stave

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn, AiR ´23: Field notes

María Sjöfn hefur verið gestalistamaður í vinnustofudvöl í Skaftfelli undanfarna tvo mánuði. Hún hefur verið að skoða sjávardýrin sem lifa í firðinum til að öðlast dýpri skilning á stöðu þeirra í lífríkinu. Hún hefur meðal annars unnið út frá gögnum úr skýrslunni Rannsóknir á lífríki Seyðisfjarðar: [Botndýr, mælingar í seti, fuglar og þörungar í fjöru (Research on the biosphere of Seyðisfjörður). Erlín E. Jóhannsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Cristian Gallo (2018). Náttúrustofa Austurlands, Neskaupstað. (https://rafhladan.is/handle/10802/29364)]. Skýrslan var gerð vegna fyrirhugaðs fiskeldis á tveimur svæðum í Seyðisfirði. Í skýrslunni kemur fram að samkvæmt sýnum sem tekin voru frá ýmsum stöðum í […]

Read More

Jan Krtička, AiR ´22: Kortlagning hljóðs

Jan Krtička, AiR ´22: Kortlagning hljóðs

Kortlagning hljóðs. Þegar tékkneski hljóðlistamaðurinn Jan Krtička dvaldi í Skaftfelli haustið 2022 tók hann upp hljóð á ýmsum stöðum í Seyðisfirði og á Skálanesi. Hægt er að nálgast upptökurnar á hinni stórkostlegu heimasíðu aporee.org/maps/, sem er safn hljóðupptaka frá því víðs vegar í heiminum. Listamannadvöl Jans var hluti af verkefninu Gardening of Soul, samvinnuverkefni Skaftfells og Univerzita Jana Evangelisty Purkynev Ústí nad Labem í Tékklandi. Jan Krtička: Ég dvaldi í mánuð á Seyðisfirði og kannaði umhverfið þar. Íslenskt landslag er mjög sérstakt, ég hafði aldrei séð neitt þvílíkt áður. Við þekkjum öll ljósmyndir af íslensku landslagi, en veit einhver hvernig […]

Read More